Námskrár

Stuðningsefni

Leita

Curriculum icon
Leikskóli

Nýjasta útgáfa 1.1

Almennur hluti

Forsiða

Leikskóli

Mat á leik, námi og velferð barna
Kafli 10

Mat á leik, námi og velferð barna

Markmið mats er að auka þekkingu leikskólakennara, barna, annars starfsfólks og foreldra á færni, námi og líðan barna. Upplýsingar matsins eru notaðar til að styðja við nám og vellíðan barna, við skipulagningu leikskólastarfsins í samstarfi við börn og foreldra. Matið á einnig að tryggja að jafnræði og réttindi barna séu virt. Mikilvægt er að mat byggist á þátttöku og samvinnu leikskólakennara, annars starfsfólks, barna og foreldra. Börn eiga, í samræmi við aldur og þroska, að taka þátt í að meta nám sitt, setja sér markmið og koma með tillögur að leiðum.

Upplýsingaöflun þarf að leiða til umbóta fyrir barnið og styðja við nám þess og vellíðan. Hver leikskóli á að byggja gagnasöfnun á fjölbreyttum aðferðum sem taka mið af mismunandi tjáningarmáta barna og móta vinnulag við að safna, skrá, skipuleggja og greina upplýsingar. Gera þarf grein fyrir vinnulagi hvers leikskóla í skólanámskráSkólanámskráQuisque mauris dolor, fringilla sed tincidunt ac, finibus non odio. Sed vitae mauris nec ante pretium finibus. Donec nisl neque, pharetra ac elit eu, faucibus aliquam ligula. Nullam dictum, tellus tincidunt tempor laoreet, nibh elit sollicitudin felis, eget feugiat sapien diam nec nisl. Aenean gravida turpis nisi, consequat dictum risus dapibus a. Duis felis ante, varius in neque eu, tempor suscipit sem. Maecenas ullamcorper gravida sem sit amet cursus. Etiam pulvinar purus vitae justo pharetra consequat. Mauris id mi ut arcu feugiat maximus. Mauris consequat tellus id tempus aliquet.SkólanámskráSkólanámskráQuisque mauris dolor, fringilla sed tincidunt ac, finibus non odio. Sed vitae mauris nec ante pretium finibus. Donec nisl neque, pharetra ac elit eu, faucibus aliquam ligula. Nullam dictum, tellus tincidunt tempor laoreet, nibh elit sollicitudin felis, eget feugiat sapien diam nec nisl. Aenean gravida turpis nisi, consequat dictum risus dapibus a. Duis felis ante, varius in neque eu, tempor suscipit sem. Maecenas ullamcorper gravida sem sit amet cursus. Etiam pulvinar purus vitae justo pharetra consequat. Mauris id mi ut arcu feugiat maximus. Mauris consequat tellus id tempus aliquet.Quisque mauris dolor, fringilla sed tincidunt ac, finibus non odio. Sed vitae mauris nec ante pretium finibus. Donec nisl neque, pharetra ac elit eu, faucibus aliquam ligula. Nullam dictum, tellus tincidunt tempor laoreet, nibh elit sollicitudin felis, eget feugiat sapien diam nec nisl. Aenean gravida turpis nisi, consequat dictum risus dapibus a. Duis felis ante, varius in neque eu, tempor suscipit sem. Maecenas ullamcorper gravida sem sit amet cursus. Etiam pulvinar purus vitae justo pharetra consequat. Mauris id mi ut arcu feugiat maximus. Mauris consequat tellus id tempus aliquet. og hafa það aðgengilegt þeim sem málið varðar og tengja það innra mati leikskólans eftir því sem við á.

Mat á leik, námi og velferð barna í leikskóla skal taka mið af áhuga, getu og hæfniHæfniCurabitur tempor quis eros tempus lacinia. Nam bibendum pellentesque quam a convallis. Sed ut vulputate nisi. Integer in felis sed leo vestibulum venenatis. Suspendisse quis arcu sem. Aenean feugiat ex eu vestibulum vestibulum. Morbi a eleifend magna. Nam metus lacus, porttitor eu mauris a, blandit ultrices nibh. Mauris sit amet magna non ligula vestibulum eleifend. Nulla varius volutpat turpis sed lacinia. Nam eget mi in purus lobortis eleifend. Sed nec ante dictum sem condimentum ullamcorper quis venenatis nisi. Proin vitae facilisis nisi, ac posuere leo.HæfniHæfniCurabitur tempor quis eros tempus lacinia. Nam bibendum pellentesque quam a convallis. Sed ut vulputate nisi. Integer in felis sed leo vestibulum venenatis. Suspendisse quis arcu sem. Aenean feugiat ex eu vestibulum vestibulum. Morbi a eleifend magna. Nam metus lacus, porttitor eu mauris a, blandit ultrices nibh. Mauris sit amet magna non ligula vestibulum eleifend. Nulla varius volutpat turpis sed lacinia. Nam eget mi in purus lobortis eleifend. Sed nec ante dictum sem condimentum ullamcorper quis venenatis nisi. Proin vitae facilisis nisi, ac posuere leo.Curabitur tempor quis eros tempus lacinia. Nam bibendum pellentesque quam a convallis. Sed ut vulputate nisi. Integer in felis sed leo vestibulum venenatis. Suspendisse quis arcu sem. Aenean feugiat ex eu vestibulum vestibulum. Morbi a eleifend magna. Nam metus lacus, porttitor eu mauris a, blandit ultrices nibh. Mauris sit amet magna non ligula vestibulum eleifend. Nulla varius volutpat turpis sed lacinia. Nam eget mi in purus lobortis eleifend. Sed nec ante dictum sem condimentum ullamcorper quis venenatis nisi. Proin vitae facilisis nisi, ac posuere leo. þeirra. Mat á meðal annars að efla sjálfsmynd barns og trú þess á eigin getu, ásamt því að stuðla að jafnrétti til menntunar. Mat sem unnið er í samstarfi leikskóla, foreldra og barna, stuðlar að betri skilningi og innsýn í námsferli barna, áhuga þeirra og styrkleika. Upplýsingum er reglulega safnað á markvissan og fjölbreyttan hátt; um það sem börnin hafa áhuga á, hvað þau fást við og hvað þau geta, í þeim tilgangi að efla nám og vellíðan þeirra. Matsferli á að vera samþætt daglegu starfi leikskólans, byggjast á leik barna sem námsleið þeirra og endurspegla markmið leikskólastarfsins og skólanámskráSkólanámskráQuisque mauris dolor, fringilla sed tincidunt ac, finibus non odio. Sed vitae mauris nec ante pretium finibus. Donec nisl neque, pharetra ac elit eu, faucibus aliquam ligula. Nullam dictum, tellus tincidunt tempor laoreet, nibh elit sollicitudin felis, eget feugiat sapien diam nec nisl. Aenean gravida turpis nisi, consequat dictum risus dapibus a. Duis felis ante, varius in neque eu, tempor suscipit sem. Maecenas ullamcorper gravida sem sit amet cursus. Etiam pulvinar purus vitae justo pharetra consequat. Mauris id mi ut arcu feugiat maximus. Mauris consequat tellus id tempus aliquet.SkólanámskráSkólanámskráQuisque mauris dolor, fringilla sed tincidunt ac, finibus non odio. Sed vitae mauris nec ante pretium finibus. Donec nisl neque, pharetra ac elit eu, faucibus aliquam ligula. Nullam dictum, tellus tincidunt tempor laoreet, nibh elit sollicitudin felis, eget feugiat sapien diam nec nisl. Aenean gravida turpis nisi, consequat dictum risus dapibus a. Duis felis ante, varius in neque eu, tempor suscipit sem. Maecenas ullamcorper gravida sem sit amet cursus. Etiam pulvinar purus vitae justo pharetra consequat. Mauris id mi ut arcu feugiat maximus. Mauris consequat tellus id tempus aliquet.Quisque mauris dolor, fringilla sed tincidunt ac, finibus non odio. Sed vitae mauris nec ante pretium finibus. Donec nisl neque, pharetra ac elit eu, faucibus aliquam ligula. Nullam dictum, tellus tincidunt tempor laoreet, nibh elit sollicitudin felis, eget feugiat sapien diam nec nisl. Aenean gravida turpis nisi, consequat dictum risus dapibus a. Duis felis ante, varius in neque eu, tempor suscipit sem. Maecenas ullamcorper gravida sem sit amet cursus. Etiam pulvinar purus vitae justo pharetra consequat. Mauris id mi ut arcu feugiat maximus. Mauris consequat tellus id tempus aliquet. leikskólans.

Leikur er meginnámsleið barna í leikskóla og því þarf hver leikskóli að þróa matsaðferðir þar sem nám barna í leik er metið. Það geta verið skráningar af ýmsu tagi svo sem ljósmyndir, tilvikskráningar, frásagnir barna, hljóðupptökur, myndbandsupptökur og annað sem lýsir ferli leiks, hugmyndum, tilgátum, reynslu, líðan og þekkingu barna. Skráningarnar eru meðal annars nýttar til að þróa nám barna í leik.

Mat á námi og líðan barna er bæði einstaklingsmiðað og hópmiðað. Einstaklingsmiðað mat byggir á styrkleikum og færni hvers barns með það að leiðarljósi að efla það og styrkja. Hópmiðuðu mati er ætlað að styrkja barnahóp eða stöðu einstakra barna í hópnum. Þar þarf meðal annars að meta hvort leikskólastarfið endurspegli margbreytileika barnahópsins og samfélagsins. Skoða þarf hvernig aðgengi barna er að námsumhverfi sem styður við sjálfræði, færni, nám og vellíðan þeirra. Matið er fyrst og fremst umbótamiðað og úrbætur felast í því að aðlaga námsumhverfi og námsaðferðir að börnum, þannig að hæfileiki hvers og eins fái að njóta sín í leikskólastarfinu.

Í einstaklingsmiðuðu mati er lögð áhersla á;

  • andlega og líkamlega vellíðan hvers barns,
  • færni þess í daglegum athöfnum,
  • upplifun barns að tilheyra barnahópnum,
  • hvernig barnBarnMaecenas eget condimentum velit, sit amet feugiat lectus. Class aptent taciti sociosqu ad litora torquent per conubia nostra, per inceptos himenaeos. Praesent auctor purus luctus enim egestas, ac scelerisque ante pulvinar. Donec ut rhoncus ex. Suspendisse ac rhoncus nisl, eu tempor urna. unir sér í leik,
  • sjálfræði og sjálfstæði,
  • sjónarmið, áhugasvið, hugmyndir og tilgátur,
  • frumkvæði og sköpunarkraft í leik og daglegu starfi,
  • þátttöku í leik úti og inni,
  • félagsfærni og samkennd,
  • tjáningu og samskipti,
  • áhrifamátt barns.

Í hópmiðuðu mati er lögð áhersla á ;

  • margbreytileika barnahóps,
  • stöðu einstakra barna í hóp,
  • áhugasvið, hugmyndir og tilgátur barnahóps,
  • þróun leiks í barnahóp,
  • þátttöku og samskipti barna í leik,
  • aðgengi barna að leikefni,
  • sjálfræði barna,
  • birtingarmyndir námssviða leikskóla í leik.